<< Previous

Burger-inn - Einstakt Tækifæri - Öflugur Rekstur!

Ref : 568

Address :

Flatahraun 5a, Hafnarfjörður
220

Amenities :

  • Matsala
  • Veitingastaðir

Financial informations :

Price Consult us

Details :

Living space 217 m²

Burger-inn er vel staðsettur, afar vinsæll fjölskylduvænn veitingastaður í Hafnarfirði. Staðurinn leggur áherslu á skyndibita og meðlæti og býður uppá gómsætar pizzur, hamborgara, vefjur, pítur, quesadillas og fleira gómsætt. Pizzurnar og hamborgararnir eru vinsælastir.

Burger-inn býður uppá að borða vetingar á staðnum í sal, take-away, hægt að panta í bíla-lúgu og fá matinn beint í bílinn. Einnig býður Burger-inn uppá heimsendingar í gegnum WOLT og hjá Aha.

Húsnæðið er vel innréttað, staðurinn er vel tækjum búinn, öll aðstaða til fyrirmyndar. Húsnæðið  telst um 217 m2.

Leyfi er fyrir 75 gesti og opnunartíma til allt að kl. 23:00 alla daga vikunnar, en staðurinn er opinn 10-22.

Reksturinn er öflugur og hefur gefið eigendum góð laun og arð undanfarin misseri. 

 

Allar nánari uplýsingar veitir Björgvin í s. 773-4500, eða senda fyrirspurn á bjorgvin@atv.is . 

(vinsamlegast setjið nafn og síma í fyrirspurn)

  

Fyrirtækjasala Íslands, Síðumúla 31, 108 Reykjavík,  (+354) 517 3500

Óskar Mikaelsson - lg. fasteigna- fyrirtækja- og skipasali - s. 773 4700 - oskar@atveignir.is

Björgvin Ó. Óskarsson - lg. leigumiðlari, lg. eignaskiptalýsandi - s. 773 4500 - bjorgvin@atv.is

Return to the list