Virtasta gólfþjónustufyrirtæki landsins til sölu.

Ref : 485

Address :

170

Amenities :

  • Þjónusta

Financial informations :

Price Consult us

Details :

Property condition Þjónusta

Fyrirtækjasala Íslands kynnir:    Til sölu  er eitt virtasta gólfþjónustufyrirtæki landsins.  Eigandi rekstrar, er  einn reyndasti þjónustuaðili á þessu sviði á landinu, og  hefur stjórnað rekstri fyrirtækisins í áratugi. Fyrirtækið þjónustar allt landið. Mikill metnaður er til staðar í fyrirtækinu og notuð eru aðeins hágæða vottuð efni og tæki, sem viðurkennd eru í dag, frá öllum helstu framleiðendum heims  á sviði gólfefna, og eru einkunnarorð fyrirtækisins, Fagmennska alla leið.  Þjónustan sem fyrirtækið býður er eftirfarandi: Flotun gólfa, parket, parketslípun, parketviðgerðir, efnissöl, Náttúrustein, Marmara, Kork , Dúk, Flísar og Þrif gólfa og húsnæðis. Fyrirtækið er með 7 sett af vélbúnaði við parket slípanir og vinnslu parkets. Bifreið merkt fyrirtækinu, fylgir.   Seljandi getur aðstoðað kaupanda eftir þörfum, í 2-3 ár eftir kaup, ef óskað er. Allar frekari upplýsingar veitir Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteigna-og fyrirtækjasali á netfanginu  oskar@atveignir.is   og síma 773-4700.

Return to the list