Hótelrekstur á Austurlandi
Ref : 556
Amenities :
- Ferðatengt
- Veitingastaðir
Financial informations :
Price | Consult us |
---|
Details :
Property condition | Ferðatengt |
---|---|
Orientation | East |
Til sölu er afar vel staðsettur og rótgróinn hótelrekstur á Austurlandi.
Bókunarstaða er fullbókuð sem stendur, og að öðru leiti mjög góð framí nóvember á þessu ári. Einnig er þegar komin bókunarstaða fyrir 2024.
Árleg velta um 120-140M (án vsk) miðað við núverandi herbergjafjölda. Starfsemin er vel mönnuð.
Hótelið hefur á ráða um 40 herbergjum, og reiknað með að þau verði um 60 fyrir háannatíma 2024. Leiguverð fyrir fasteignir er samningsatriði.
Hægt er að bæta vel við veltumöguleika með því að efla veitingareksturinn, kjósi nýr eigandi það, og er til staðar allur búnaður og aðstaða í eldhúsi er til staðar. Núverandi eigendur hafa boðið uppá glæsilegan morgunmat fyrir gesti.
Góð umfjöllun og há stjörnugjöf á öllum helstu umsagnarmiðlum.
Nánari upplýsingar fást hjá ráðgjöfum.
Björgvin Óskarsson, sími 773-4500, netfang bjorgvin@atv.is
og Óskar Mikaelsson, lgf. sími. 773-4700 netfang oskar@atveignir.is