ARENTSTÁL, - meðeign eða sameining.
Ref : 412
Amenities :
- Iðnaður
Financial informations :
Price | Consult us |
---|
Details :
Property condition | Iðnaður |
---|---|
Living space | 289 m² |
Fyrirtækjasala Íslands kynnir: Til sölu stál-og renniverkstæðið ARENTSTÁL, 110 í Reykjavík. Hér er um að ræða þekkta smiðju, sem hefur starfað í rúm 30 ár, með mikinn og öflugan vélakost fyrir alla rennismíði og stærri vélaviðgerðir. Fyrirtækið er í 289 fm leiguúsnæði. Véla og tækjalsti ásamt myndum til sýnis á skrifstofu okkar að Síðumúla 31. 2.hæð. Afkoma liðins árs var góð og verkefnatsaða er vaxandi. Meðeign eða sameining annari smiðju kemur sterklega vel til greina. Leitið nánari upplýsinga með fyrirspurná forminu hér fyrir neðan eða í síma 773-4700 eða á netfanginu oskar@atveignir.is Óskar MIkaelsson, löggiltur fasteignasali.